top of page

Markmið með námi í náttúrufræði.

Samkvæmt nýrri aðalnámsskrá er ekki endilega markmiðið með námi í náttúrufræðum að þekkja gríðarlegt magn staðreynda um heiminn, enda eru þær síbreytilegar.  Markmiði er að þekkja grunnhugtök vísinda, leið vísindanna að þekkingu og hina vísindalegu aðferð og geta beit þessum þáttum við úrlausn alskonar verkefna. 
Þetta er auðvita áskorun og ekkert sérstaklega auðvelt fyrir alla.  Þessi heimasíða er mín áskorun í þessum efnum.

Áhersla  í 10.bekk
Hæfni og verklagsviðmið í náttúrufræði
Áhersla í 8.bekk
Áhersla í 9.bekk

• Hugtök tengt mannslíkamanum.

• Grunnhugtök tengt eðlisfræði.

• Uppsetning tilrauna og framkvæmd tilrauna

• Áframhald í umhverfismennt

 

• Tengsl manns og náttúru

• Meira um eðlisfræði

• framhald í umhverfismennt 

• Sjálfstæði í rannsóknum og tilraunum

• Writing skills

• Grammar

• Vocabulary

• Critical Reading

• Hugtök tengt þróun lífsins og dýraríkinu.  

• Hugtök tengt efnafræðinni

• Grunn atriði varðandi heilbrigt líferni

• Grunnatriði í umhverfismennt

Matsviðmið í náttúrufræði frá 8 til 10 bekkjar.   
bottom of page