top of page

Kafli 3 Lotukerfið

Fundið upp af Mendeleev árið 1869 og eitt algagnlegasta tæki vísindanna.  Kerfið sem lotukerfið skýrir svo vel er gegnum gangandi kerfisbundnir þættir sem hægt er að þekkja og spá fyrir um.  Þannig þurfum við ekki að muna svo mikið um hvert einasta efni, það nægir að þekkja stað þess í lotukerfinu til að skilja hvernig það hegðar sér að mestu.
Glærushowið

Myndbönd um öll efni lotukerfisins í röð

bottom of page