top of page
Lykilhugtök

Frumeind   Atóm

     Róteind

     Nifteind

     Rafeind

Atóm þyngt  

     Róteind + nifteind = atómþyngt
     Þess vegna gildir að atómþyngt -                       róteindir    = nifteindir

Hleðsla

    Jón

    róteindir +

    rafeindir -


Frumeind= bara ein eind, eitt stikki.


Frumefni= efni gerð úr einni tegund frumeinda.  hafa því bara einn stóran staf í nafni sínu.  Dæmi C, O; Co, Ca, S og Se en geta verið mörg saman, dæmi S


Sameindir = efni gerð úr fleiri en einni gerð frumeinda og hlutföllin eru allveg þekkt.  Dæmi NaCl, C6H12O6, O2 og fleiri
 

Efnablanda= efni gerð úr fleiri en einni frumeind en hluföllinn er ekki allveg þekkt

Frumeindir og sameindir
Myndbönd

© 2023 by HEAD OF THE CLASS. Proudly created with Wix.com

  • w-facebook
  • Twitter Clean
  • w-googleplus

PR / T 123.456.7890 / F 123.456.7899 / info@mysite.com

bottom of page