top of page

Þjóðfélagsfræði fyrir 10. bekk

Þetta efni er samantekt af því sem hefur verið fjallað um haustið 2019.  Umræðupungtar, glærur og hugtaka glósur.  Nemendur eru sérstaklega hvattir til að senda inn efni til að byrta á þessari síðu.

​

Umræðuverkefni

Umræðuverkefnin eru það sem við ræddum í umræðutímunum á mánudögum.  En þau eru bara notuð sem dæmi um hugleiðingar sem nemendur eiga að tileinka sér.  Gert er ráð fyrir því að nemendur megi velja sér umræðuefni úr allskonar áttum.  til dæmis eftir bíómyndaráhorf, viðræður við ömmu, hugleiðingu í eða eftir tíma og svo framvegis.  Allt er í boði sem lengi sem það tengist samfélagslegu málefni og krefst útskýringa og hugleiðinga.

Hérna eru glósurnar úr köflunum

bottom of page